Fimmtudagur, 30. júlí 2020
Farsóttin er veiran plús pólitík
Á međan farsóttin kennd viđ COVID-19 geisar eru minni líkur á endurkjöri Trump 3. nóvember. Fyrir forsetann er bráđnauđsynlegt ađ farsóttin gangi yfir og/eđa ađ mótefni verđi ađgengilegt.
Ađ sama skapi eru andstćđingar Trump áfram um ađ halda lífi í farsóttarógninni sem allra lengst.
Vísindin vita enn fremur lítiđ. Deilt er um hvort önnur bylgja sé á ferđinni eđa ađ sú fyrsta sé enn ađ rísa. Ófyrirséđar afleiđingar dúkka upp, t.d. fćkkun fyrirburafćđinga, og betra efnahagsástand en fyrst var ćtlađ.
Ţegar fáriđ sjatnar og hćgt ađ draga lćrdóm af, sem vit er í, verđa forsetakosningarnar löngu afstađnar.
Tekur í sama streng og sonurinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kórónuveiran er ekki versta afleiđing ţessarar "farsóttar" heldur viđbrögđin, stjórnvöldin, ţau munu valda verri afleiđingum en sjálf veiran. Ţađ hefur löngu veriđ ákveđiđ ađ önnur bylgja kćmi sem yrđi verri en sú fyrri. Allar ţessar ákvarđanir hafa veriđ teknar af ţeim sem öllu stjórna bak viđ tjöldin. Nú mun koma "bóluefni" sem öllum verđur gert ađ taka, nema ţeim sem öllu stjórna bak viđ tjöldin.
Ótti er okkar versti óvinur, ekki veiran, óttinn lamar fólk veldur skelfingu sem hefur áhrif á ónćmiskerfi líkamans og gerir fólk enn veikara.
Ég vil hvetja fólk til ađ lesa Davíđsálm 91 (í Biblíunni) "Sćll er sá sem situr í skjóli Hins hćsta, sá er gistir í skugga Hins almáttka, sá sem segir viđ Drottinn, hćli mitt og háborg Guđ minn er ég trúi á . . ." allur sálmurinn eru huggunarorđ og fyrirheit ţeim sem á Guđ trúa.
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.7.2020 kl. 12:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.