Hagvöxtur eftir farsótt

Spćnska veikin var síđasta skćđa farsóttin sem reiđ yfir vesturlönd 1918-1920. Um 500 milljónir sýktust og einn af hverjum tíu dó, ađ taliđ er. Bullandi hagvöxtur var í áratug eftir spćnsku veikina.

Sumir, t.d. Jeremy Warner á Telegraph, spá viđlíka hagvexti eftir Kínasóttina sem nú tröllríđur heimsbyggđinni.

Viđ ćttum ţó ađ fara varlega. Ţrćlgóđum ţriđja áratug síđustu aldar lauk međ kauphallarhruni í New York haustiđ 1929. Heimskreppa, fasismi og heimsstríđ sigldu í kjölfariđ.

Ađ vísu erum viđ ađ taka út ţessi misserin frjálslyndan fórnarlambafasisma og hann endist trauđla fram yfir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Heimsstríđ er ekki yfirvofandi. Ţjóđir heims eldast og međ aldri kemur viska. 

Ţá er ađeins eftir hagvöxtur sem einatt er hringrás međ innbyggđri kreppu. Alveg hćgt ađ lifa viđ ţađ. 


mbl.is Vísbending í krönum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband