Skólahald eða ferðaþjónusta

Grunn- og framhaldsskólar hefja haustönn um miðjan ágúst. Samkomubann á 500 manns og fleiri gildir til 18. ágúst vegna farsóttar. Smitið kemur erlendis frá. 

Hagsmunir ungmenna ættu að ganga fyrir ferðamönnum, bæði Íslendingum sem fara til útlanda og erlendum ferðamönnum sem sækja landið heim.

Lok, lok og læs á Keflavíkurflugvelli er rétta niðurstaðan.


mbl.is Tilslökunum takmarkana frestað um tvær vikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála.  Krakkarnir hefðu líka mátt skemmta sér um verslunarmannahelgina óhrædd.  Nóg var nú orðið samt.

Kolbrún Hilmars, 28.7.2020 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband