Kaupið er ágætt, við bara nennum ekki launavinnu

Flugfreyjur, þernur á Herjólfi og grunnskólakennarar standa í kjaradeilum þar sem launin eru ekki aðalatriðið heldur vinnutíminn.

Þessar starfsstéttir eru að stærstum mannaðar konum. Karlar í þessum starfsgreinum bæta við sig vinnu, þegar dagvinnan er stytt, og fá greitt í yfirvinnu. Í hagtölum kemur það fram sem launamunur kynjanna.

Konur vilja styttri dagvinnu en karlar. Það er einfaldlega staðreynd. Ástæður þeirrar staðreyndar eru óútskýrðar en afleiðingarnar mælanlegar.


mbl.is Ekkert gert til að stöðva verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Til hvers þernur á bát sem siglir aðeins í 20 mínútur?

Ragnhildur Kolka, 13.7.2020 kl. 11:33

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Selja pylsur og kók?

Guðmundur Böðvarsson, 15.7.2020 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband