Sunnudagur, 12. júlí 2020
Færri erlendir ferðamenn, aukin lífsgæði
Fjöldaferðamennska síðustu ára torveldaði Íslendingum ferðalög um eigið land. Kóvit færði okkur heim sanninn um að fjöldaferðamennska veit á lakari lífsgæði.
Verkefni stjórnvalda er að búa svo um hnútana að fjöldaferðamennska verða ekki allsráðandi á ný þótt kóvit linni.
Lífsgæði eru meira en peningar.
Allt uppbókað og brjálað að gera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.7.2020 kl. 09:57
Hárrétt. Gæði lífsins hafa vikið fyrir gróðahyggjunni.
Halldór Þormar Halldórsson, 12.7.2020 kl. 13:17
Tek undir þetta og vona innilega að stjórnvöld sjái að sér.
Ísland er fyrst og fremst fyrir íslendinga!
Ætli ég verði ekki kölluð rasisti eða eitthvað þaðan af verra fyrir þessa skoðun mína... púff eins og mér sé ekki sama.
Ver land mitt og þjóð með kjafti og klóm ef því er að skipta og hana nú!
Birna Kristjánsdóttir, 12.7.2020 kl. 14:50
Tek undir með Ómari. Er á hringferð.
Kveðja að austan.
Benedikt Halldórsson, 12.7.2020 kl. 20:11
Rétt já! Gott hjá þér Birna Kristjánsdóttir.
Helga Kristjánsdóttir, 13.7.2020 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.