Miðvikudagur, 24. júní 2020
Ragnar Þór hótar almenningi
Ragnar Þór formaður VR hótar að gera vonda stöðu efnahagslífsins verri með verkföllum og leiðindum í vetur.
Harður ,,verkalýðsvetur" þýðir verri lífskjör, aukið atvinnuleysi og minni hagvöxtur.
Fyrr á tíð var markmið verkalýðshreyfingarinnar að bæta lífskjör.
Boðar harðan verkalýðsvetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verða kommabullur nokkurntímann til annars en að tala fyrir ofbeldi sem almenningur veit alveg hvar endar í kaupmáttarrýrnum þegar stöðugleikinn fer.
Halldór Jónsson, 24.6.2020 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.