15 þús. kr. of lágt gjald á ferðamenn

Gjaldtaka vegna sýnatöku á Keflavíkurflugvelli átti að fara upp í kostnað við farsóttarvarnir. Ef tvö smit finnast á dag verða þau 60 yfir mánuðinn. Það þýðir stóraukinn kostnað.

Gjaldið er 15 þús. kr. og ætti að tvöfalda. 

Með því ynnist þrennt. Færri ferðamenn, færri smit og minna álag á innviði.


mbl.is Tvö smit greindust á Keflavíkurflugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

... meira atvinnuleysi. Það er vitanlega það sem við sækjumst eftir.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.6.2020 kl. 19:43

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Undarlegt er útsýni Þorateins.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 17.6.2020 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband