Lögreglan drepur fćrri en áđur

Listi yfir manndráp lögreglu í Bandaríkjunum sýnir fćkkun. Fjölmiđlar, á hinn bóginn, draga upp ţá mynd ađ manndráp lögreglu sé í stöđugri aukningu, einkum á ţeldökkum.

Ţegar ţingmađurinn James Clyburn segir dráp lögreglu á ţeldökkum ,,vera í menningunni" ratast honum satt orđ í munn.

Menningin heitir falsfréttir. 


mbl.is „Hlýtur ađ vera í menningunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Merkilegt ađ ţegar ţessi tölfrćđi er skođuđ ţá eru ţađ árin í stjórnartíđ Barack Obama sem koma verst út. Ţađ eru árin sem Black Lives Matter verđa til.  Fjögur mál settu merki sitt á ţessa stjórnartíđ vegna gríđarlegra mótmćla. En ađallega urđu tveir atburđir til ađ tryggja tilvist BLM, ţ.e. drápiđ á ungling í Florida, Trevon Martin (engin lögregluţátttaka ţar) og dráp ungs manns í Ferguson, MI Michael Brown. Rannsókn í ţví máli leiddi í ljós ađ lögreglan skaut manninn í sjálfsvörn. Lögreglumađurinn var sýknađur eftir rannsókn dómsmálaráđherra Obama, Eric Holder sem sjálfur er svartur.
Óneitanlega lét George Floyd lífiđ af völdum lögregluofbeldis. Í raun var um aftöku ađ rćđa. Ţetta er dćmi um rotna epliđ í körfunni. En tölfrćđin segir sitt og vandamál svartra í BNA eru mun umfangsmeiri en svo ađ hćgt sé ađ pakka ţeim inn í svo snyrtilegan pakka.

Ragnhildur Kolka, 15.6.2020 kl. 12:12

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

--FBI----------------------Race of offender

race of victim---ttotal-----white-------black

----white--------3,315-----2,677---------514--

----black--------2,925-------234-------2,600

Benedikt Halldórsson, 15.6.2020 kl. 12:20

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Stađreyndin er sú, ađ áriđ 2019 skaut lögreglan í Bandaríkjunum 370 hvíta til bana og 235 hörundsdökka. Hörundsdökkir eru ţó ekki nema 13.5% íbúafjöldans. Séu tölur yfir ofbeldisglćpi skođađar til samanburđar, ţá kemur í ljós ađ hörundsdökkir fremja 22.4% ţeirra. Fjöldi ofbeldisglćpa á móti fjölda ţeirra sem falla í valinn fyrir lögreglunni er ţví nánast sá sami skv. ţessari tölfrćđi. Segir ţađ einhverja sögu? 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.6.2020 kl. 13:14

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Lögreglan á í stríđi viđ glćpamenn ekki kynţátt. Hér eru MYNDIR af lögreglu - konum og körlum međ allskonar húđlit - sem dó í baráttunni viđ ađ halda uppi röđ og reglu. Ţađ er fráleitur áróđur ađ lögreglan sé međ svartan húđlit sérstaklega í sigtinu.   

Benedikt Halldórsson, 15.6.2020 kl. 14:06

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ađ sumir svartir fremji fleiri morđ en hvítir, á ekki ađ hafa nein áhrif á álit á saklausu fólki - svörtu og hvítu - sem stendur sig vel og ber ekki nokkra ábyrgđ á morđum annarra međ svipađan húđlit. 

Benedikt Halldórsson, 15.6.2020 kl. 14:17

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţessi féllu í skotbardaga.  

officer-david-kellywood

officer-breann-leath

Benedikt Halldórsson, 15.6.2020 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband