Trump: djöfull og guđ

Ef Trump er djöfullinn sem ber persónulega ábyrgđ á mannfalli farsóttar og kynţáttaníđi sveitalöggu ţá leiđir af sjálfu ađ forsetinn er einnig guđ hagvaxtar.

Farsótt, manndráp og ríkidćmi - ásamt hégóma og sćrđu stolti - eru stef beint upp úr grunnbók vestrćnnar menningar, Ilíonskviđu Hómers.

Trump yfirstígur Hómer. Hann er bćđi ţóttafulli Agamemnon herkonungur og hálfguđinn og hetjan Akkilles. 

Öllu síđra í samtímakviđunni er ađ andstćđingar Trump eiga hvorki sinn Víga-Hektor né Príam konung. Ţeir sitja uppi međ liđleskjuna og kvennabósann París í holdtekju Bidens forsetaframbjóđanda Demókrata.

Fuglaspámađurinn, sem Akkilles virkjar í upphafi kviđunnar til ađ klekkja á Agamemnon, er fyrsta útgáfan af samfélagsmiđlum til snúa almenningsálitinu. En ţar sem Trump er bćđi herkonungurinn og hetjan getur hann ekki tapađ.

 


mbl.is Magnađur viđsnúningur í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábćr fćrsla Páll

Halldór Jónsson, 6.6.2020 kl. 10:37

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Já, svo sannarlega.

Benedikt Halldórsson, 6.6.2020 kl. 11:27

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sagan endurtekur sig.

Ragnhildur Kolka, 6.6.2020 kl. 12:21

4 Smámynd: Óskar Kristinsson

Bloggkóngurinn Páll Góđur

Óskar Kristinsson, 6.6.2020 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband