Miđvikudagur, 27. maí 2020
Drífa: veit ekkert um efnahagsmál, en allt um Icelandair
ASÍ-Drífa segist ekkert vita hvernig efnahagsmál ţróast nćstu vikur og mánuđi. Ekki fyrr en í haust sé hćgt ađ leggja mat á áhrif farsóttar á atvinnulíf.
Hreinskiliđ svar hjá forseta ASÍ. Enginn veit hvernig farsóttin leikur efnahagskerfiđ.
Aftur er ţađ vitađ ađ Icelandair er dćmt félag ađ óbreyttum kjarasamningum. Eigendur félagsins vita ţađ, stjórnendur einnig. Flugmenn vita og féllust á breytta kjarasamninga. Sama gildir um flugvirkja.
Flugfreyjur aftur á móti halda ađ áfram sé hćgt ađ reka flugfélag í taprekstri. Og ASÍ-Drífa er hjartanlega sammála.
Hvernig vćri nú ađ forseti ASÍ tileinkađi sér sömu hreinskilnina í málefnum Icelandair og efnahagsmálum almennt?
Vitum ekki hver stađan verđur fyrr en í haust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
EF ţú vissir e-đ um Icelandair.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 30.5.2020 kl. 17:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.