Þriðjudagur, 26. maí 2020
Skammvinn kreppa
Líkur eru á að farsóttarkreppan verði skammvinn. Frá miðjum júní byrja ferðamenn að koma til landsins. Eyðsluglaði landinn keyrði upp hagkerfið með kaupum á vöru og þjónustu í maí.
Kálið er þó ekki sopið þó að í ausuna sé komið. Seinni bylgja farsóttarinnar gæti skollið á síðsumars.
En þangað til er allt í lagi að vera bjartsýnn. Og nota júní til ferðalaga innanlands, áður en þeir erlendu yfirtaka landið og miðin.
Vilja opna á flugferðir til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.