Sunnudagur, 24. maí 2020
COVID-19 og Víetnam - pólitísk ábyrgđ og falsfréttir
Tímaritiđ Life birti sumariđ 1969 vikulista og ljósmyndir af föllnum Bandaríkjamönnum í Víetnam. Umfjöllunin leiddi marga Bandaríkjamenn til ađ spyrja um pólitíska ábyrgđ á hörmungunum í Víetnam.
Listi New York Times yfir dauđsföll af COVID-19 ţjónar sama tilgangi. Í ár eru forsetakosningar ţar vestra. Kosningar eru pólitísk reikningsskil. Listinn er á forsíđunni ekki vegna upplýsingagildis heldur til ađ skapa hughrif. Skilabođin eru ađ ţúsund nafngreindir einstaklingar dóu og einhver skal svara til saka.
En ţađ er lítilrćđi sem ber á milli. Víetnamstríđiđ var manngerđur andskoti frá a til ö. Kórónuveiran gćti veriđ manngerđ, og ţá liggur ábyrgđin hjá Kínverjum, en fyrst og fremst er hún farsótt. Líkt og svarti dauđi á miđöldum.
Listi New York Times er falsfrétt ţótt stađreyndirnar séu allar réttar. Fölsunin liggur í ţví ađ bandaríska útgáfan gefur sér ađ dauđsföll vegna farsóttar sé hćgt ađ skrifa á pólitískan reikning Donald Trump. Rétt eins og Kennedy, Johnson og Nixon báru ábyrgđ á Víetnamstríđinu.
Frjálslynda vinstriđ er viđ sama heygarđshorniđ. Trump og félagi hans Pútín bera ábyrgđ á öllum hörmungum síđustu ára. Sjáiđ bara forsíđu New York Times.
![]() |
Listi yfir látna á forsíđu: Ólýsanlegur missir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Áđur virtir og trúverđugir fjölmiđlar eru fyrirlitnir og hafa minni en engin áhrif á skođanir fólks. Áhrifin eru öfug ef eitthvađ er. Fólk hefur fengiđ upp í kok af "upplýsingum" sem eiga ađ ala ţađ upp.
Áđur virt elíta hafđi mikil áhrif en hefur algerlega misst tökin á "heiminum" sem hún átti. En góđu fréttirnar eru ađ almenningur er ekki eins vitlaus og af er látiđ, ekki einu sinni kjósendur Trumps
Benedikt Halldórsson, 24.5.2020 kl. 12:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.