ASÍ-mafían vill banna félagafrelsi

Stjórnarskrárvarinn réttur er ađ stofna félög, ţ.m.t. verkalýđsfélög. Alţýđusamband Íslands, og mafían viđ stjórnvölinn ţar á bć, vill banna rétt fólks til ađ stofna félög.

Í kokkabókum mafíunnar heitir ţađ ađ enginn megi stofna verkalýđsfélög nema greiđa iđngjald til ASÍ.

ASÍ-mafían hagar sér eins og ríki í ríkinu. Tímabćrt ađ breyta ţví.


mbl.is Reynt ađ „reka fleyg í samstöđu félagsmanna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Heyr, heyr!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 21.5.2020 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband