Miðvikudagur, 20. maí 2020
ASÍ-mafían vill banna félagafrelsi
Stjórnarskrárvarinn réttur er að stofna félög, þ.m.t. verkalýðsfélög. Alþýðusamband Íslands, og mafían við stjórnvölinn þar á bæ, vill banna rétt fólks til að stofna félög.
Í kokkabókum mafíunnar heitir það að enginn megi stofna verkalýðsfélög nema greiða iðngjald til ASÍ.
ASÍ-mafían hagar sér eins og ríki í ríkinu. Tímabært að breyta því.
Reynt að reka fleyg í samstöðu félagsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 21.5.2020 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.