Krónan og vonlausa kratahagfræðin

Hagspekingar Samfó og Viðreisnar láta ekki á sér kræla nú um stundir. Krónan með stýrivexti upp á 1,75%.

Kratahagfræðin fullyrti ár og síð að aldrei kæmi til þess að krónan gæti borð lága stýrivexti.

En með skynsamlegri hagstjórn þjónar krónan meginhlutverki allra gjaldmiðla, að halda verðlagi stöðugu.

Skynsöm hagstjórn er kratahagfræðinni framandi.


mbl.is Spáir verðbólgu og verulegri lækkun stýrivaxta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er ekki krónan sem heldur verðlagi stöðugu heldur skynsamleg hagstjórn. Pappírsmiðar og málmskífur taka engar ákvarðanir.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.5.2020 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband