Mánudagur, 18. maí 2020
Trúarmenning múslíma og nútíminn
Vestrćn mannréttindi eru ósamrýmanleg karlaveldi múslíma. Í trúarmenningu múslíma er konan á forrćđi karlmanns: föđur, bróđur og eiginmanns.
Múslíminn og frćđimađurinn Hamed Abdel-Samad segir vanda múslíma ţann ađ vestrćn upplýsing á nýöld fór framhjá ţeim og ţví kemur samskiptatćki nútímans af tvöföldu afli inn í trúarmenningu ţeirra.
,,Heiđursmorđ" er birtingarmynd múslímsks karlaveldis. Ţeir sem annars ţykjast uppteknir af mannréttindum á vesturlöndum, frjálslyndir vinstrimenn og femínistar, sjá í gegnum fingur sér viđ múslímska karlaveldiđ. Ţađ er aftur vestrćnn menningarsjúkdómur.
Drepnar eftir birtingu á samfélagsmiđlum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Konan er svo sannarlega á forrćđi karlmanns í Gyđingdómi ef dćma má af Mósebókunum. Og í kristni líka ef til dćmis er litiđ til Páls postula.
Ţorsteinn Siglaugsson, 18.5.2020 kl. 09:55
Islam ţýđir alger undirgefni undir vilja Allah. Allir verđa ađ hlýđa bođskap Kóransins út í ystu ćsar, jafnvel á salerninu.
Ţessari undirgefni er víđa fylgt svo fast eftir međal múslima, ađ lífiđ liggur viđ ef út af er brotiđ. Hefur ţessi hörkustefna fariđ vaxandi undanfariđ.
Slíkt ţekkist jafnvel ekki međal ofstćkisfyllstu sértrúarhópa kristinna manna. Ég ţekki ekki til gyđinga, en mér ţykir ósennilegt ađ ţeir taki menn af lífi fyrir ađ brjóta Móselög.
Hörđur Ţormar, 18.5.2020 kl. 10:56
Kenningarnar eru sambćrilegar. Munurinn liggur ţví ekki í ţeim, heldur í ţví hvort ţeim er fylgt út í ystu ćsar. Í mörgum ríkjum múslima er ţađ alls ekki gert.
Ţorsteinn Siglaugsson, 18.5.2020 kl. 11:01
"Sá yđar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana."
Ţetta er ţá Krisni.
Verđum viđ ađ taka mark á Jesú?
Egilsstađir, 18.05.2020 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 18.5.2020 kl. 15:17
Satt er ţađ, margt er sameiginlegt međ ţessum trúarbrögđum, enda er margt í Islam tekiđ upp úr gyđinglegum og kristnum ritum.
Grátbroslegt dćmi um ţađ er sú trú múslíma ađ láti ţeir líf sitt fyrir Islam ţá fái ţeir ađ njóta 72 hreinna meyja í Paradís.
Ţađ hefur nefnilega veriđ bent á ađ ţetta trúaratriđi er ţýđing úr fornum kristnum ritum. Ţví miđur mun ţýđingin hafa veriđ röng, í frumtextanum stóđ nefnilega "rúsínur", en ekki "hreinar meyjar" 72 virgins… or raisins? Irshad has a surprise for Muslim “martyrs”!
Hörđur Ţormar, 18.5.2020 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.