Föstudagur, 15. maí 2020
Mennt, mannúđ og spilafíkn
Rauđi kross Íslands, Landsbjörg, SÁÁ og Háskóli Íslands starfa í ţágu mennta og mannúđar.
En afla sér tekna međ ađferđ sem elur á spilafíkn.
Einföld löggjöf gćti bannađ ţennan ósóma.
Er ekki kominn tími til ađ tengja, alţingismenn?
85,5% vilja spilakassa lokađa til frambúđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Spilafíkn er einstaklingsbundin árátta/fíkni. Ţau góđgerđafélög sem ţú nefnir, gera út á fjöldann (međ happdrćttum og spilakössum) en ekki fíkla sérstaklega.
ÁTVR gerir heldur ekki út á áfengissjúklinga, ţótt sumir kúnnarnir séu fíklar.
HVAR á ađ draga mörkin ţegar bönnum er beitt?
Kolbrún Hilmars, 15.5.2020 kl. 16:03
Sćll Páll!
Viltu banna Lottóiđ líka?
Jón Ţórhallsson, 15.5.2020 kl. 16:26
Mikiđ svakalega er ţetta gott hjá ţér Kolbrún.
Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2020 kl. 17:32
Banna lesti. Frábćrt! Hvađ nćst?
Steinarr Kr. , 15.5.2020 kl. 19:16
Ţjófnađur er löstur, sem er bannađur. Ţykir ekki ves.
Páll Vilhjálmsson, 15.5.2020 kl. 19:36
Ţjófnađur er lögbrot, ekki löstur. Hvert ertu ađ teyma okkur í umrćđunni, Páll?
Kolbrún Hilmars, 15.5.2020 kl. 19:49
Löggjafans ađ banna smálánin og hindra ađ góđgerđafélög misnoti fíkla til fjáröflunar. Mjög góđur ţáttur hjá Útvarpi Reykjavíkur, RÚV í dag um ţessi mál. Á stundum mćtti ćtla ađ alţingismenn vćru ekki ađ sinna vinnunni sinni. Síđan ţetta var leyft hafa spilakassar gjörbreyst. Spilafíkill getur tapađ yfir 300 ţúsundum á einum klukkutíma. Sem sé spilavíti sem hala inn 12 milljarđa á ári samkvćmt ţví sem formađur áhugamanna um ţessi mál upplýsti í Útvarpinu. Fróđleikur er vćntanlega á netinu undir Spilavandi.is
Sigurđur Antonsson, 15.5.2020 kl. 20:34
Ţađ virđist ekki langt ađ bíđa ađ lög verđi sett sem banna fólki ađ steypa sér í glötun. Hvar viđ verđum ţá stödd ćtla ég ekki ađ geta mér til um, en ég veit ađ viđ lćrum af mistökum og ţađ mótar lífsferil okkar.
Fíkill sem kemst ekki í spilakassann sinn hér finnur hann bara á netinu.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2020 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.