Mánudagur, 11. maí 2020
Forysta Eflingar tryggir hagsmuni sína
Sósíalistarnir í Eflingu kunna ađ koma ár sinni fyrir borđ. Hér er tilvitnun í frétt ţeirra um nýjan samning:
Önnur meginatriđi samningsins eru samtals 90 ţúsund króna hćkkun grunnlauna í grunnţrepi yfir samningstímann, stytting vinnuvikunnar, 61 ţúsund króna árlegt framlag í nýjan félagsmannasjóđ og fleira. (undirstrikun pv)
Forysta Eflingar tryggir sér 61 ţús. kr. pr. haus launţega í sjóđ til ađ vinna ađ framgangi byltingarinnar. Ţessir peningar máttu auđvitađ ekki fara í launaumslög vinnandi alţýđu, sem forystan segir ţó lepja dauđann úr skel.
Jólin koma snemma ţetta áriđ fyrir Sósíalistaflokk Íslands.
Efling og SÍS semja verkfalli aflýst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Til hamingju međ samningana Efling. Ánćgulegt ađ sjá verkalýđsfélag berjast af hörku fyrir ţá verst settu í ţjóđfélaginu. Láglaunakonur á Íslandi loksing búnar ađ fá verđugan foringja.
Til hamingju međ samningana Efling.
Ánćgjulegt ađ sjá verkalýđsfélag berjast af hörku fyrir ţá verst settu í ţjóđfélaginu.
Láglaunakonur á Íslandi loksins búnar ađ fá verđugan foringja.
Richard Ţorlákur Úlfarsson, 11.5.2020 kl. 11:09
Félagsmannasjóđur er í líka í samningum SGS viđ sveitarfélögin - hann fer ekki til félaganna heldur rennur beint til einstakra starfsmanna - svolítiđ eins og orlofssjóđur. Ţú ćttir kannski ađ reyna ađ hafa stađreyndir á hreinu.
Flosi Eiríksson, 11.5.2020 kl. 11:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.