Sunnudagur, 10. maí 2020
Icelandair: gjaldþrot eða ódýrari rekstur
Icelandair er of dýrt í rekstri. Fjárfestar neita að leggja peninga í fyrirtækið nema rekstrarkostnaður lækki.
Stærstu liðir rekstarkostnaðar eru eldsneyti, flugvélar og laun. Heimsmarkaðurinn ræður verði á eldsneyti og flugvélum.
Launakostnaður aftur ræðst af samningum við verkalýðsfélög.
Málið er einfalt. Lægri rekstarkostaður eða gjaldþrot.
Þetta er grafalvarlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.