Fimmtudagur, 7. maí 2020
Skeljungur, Hagar og Össur: ljótu andlit kapítalismans
Siðleysi fyrirtækja á beinum ríkisstyrk að greiða eigendum arð og kaupa eigin bréf, til að auka verðmæti ráðandi hluthafa, er algert.
Skeljungur, Hagar og Össur eru auðrónarnir sem koma óorði áfengið sem heldur annars öllum sáttum; mannúðlegt markaðshagkerfi.
Almenningur ætti að forðast viðskipti við auðrónana.
Breyta hlutabótaleið til að hindra misnotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Snillingurinn hann Jón Ásgeir Jóhennesson kann þetta ennþá.
Toppmaður fyrir hrun og sýnir snilli sína núna, enn og aftur.
Sigurður Kristján Hjaltested, 7.5.2020 kl. 15:13
Skaðinn er skeður Skeljungur. Mátulegt á ykkur!
Sigurður I B Guðmundsson, 7.5.2020 kl. 19:15
Þessi fyrirtæki eyða tugmilljónum í ímyndarvinnu til að fegra andlit sitt, en þeim tekst að þurrka það út á einni nóttu með siðleysinu. Ég get ekki gefið þeim háa einkun fyrir viðskiptavit og væri ég hluthafi myndi ég selja hlut minn strax.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.5.2020 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.