Fimmtudagur, 7. maí 2020
Varđ bylting á Íslandi? Ef ekki, ţá engin ný stjórnarskrá
Ríki gera sér nýjar stjórnarskrár eftir byltingu eđa eru knúin til ţess eftir tap í stríđi. Eftir byltingar í Bandaríkjunum og Frakklandi á 18. öld tók bćđi ríkin upp nýja stjórnarskrá. Ţjóđverjar töpuđu tveim stríđum á síđustu öld, ný stjórnarskrá í bćđi skiptin.
Varđ bylting á Íslandi? Tapađi Ísland stríđi? Nei, og ţess vegna engin ný stjórnarskrá.
Vinstrimenn, raunar, telja sumir hverjir ađ bylting hafi orđiđ hér veturinn 2008 til 2009 og kenna viđ búsáhöld. En ţađ voru óeirđir sem stofnađ var til af pólitískum öflum.
Óeirđir og bylting er sitthvađ. Ţađ vita allir, nema kannski fáeinir vinstrimenn.
![]() |
Einbeitum okkur ađ ađalatriđunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.