Mánudagur, 4. maí 2020
Wuhan-veiran: Frankenstein eđa erfđasyndin
Tvćr frásagnir eru í samkeppni um ađ útskýra kórónuveiruna. Sú fyrri er ađ áníđslu mannsins á náttúrunni sé um ađ kenna. Loftslagsglópar bera fram ţessa frásögn í ţágu málstađarins ađ mađurinn sé vondur og ćtti ađ skammast sín fyrir eigin tilveru.
Seinni frásögnin er ađ COVID-19 stafi af Frankenstein-veiru. Brjálađir vísindamenn í Kína gerđu tilraunir sem ţeir hefđu betur látiđ vera.
Sem stendur er Frankenstein-frásögnin međ yfirhöndina í samkeppni viđ kenninguna um veiran sé vegna erfđasyndar mannsins.
![]() |
Mjög sterkar vísbendingar um uppruna veirunnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sleppum erfđasyndinni. Í vísindum gildir hiđ fornkveđna "follow the money." Heilagur Fauci beggja vegna borđsins.
https://www.peakprosperity.com/bombshell-covid-19-virus-lab-made-fauci-connected/
Ragnhildur Kolka, 4.5.2020 kl. 09:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.