Wuhan-veiran: Frankenstein eða erfðasyndin

Tvær frásagnir eru í samkeppni um að útskýra kórónuveiruna. Sú fyrri er að áníðslu mannsins á náttúrunni sé um að kenna. Loftslagsglópar bera fram þessa frásögn í þágu málstaðarins að maðurinn sé vondur og ætti að skammast sín fyrir eigin tilveru. 

Seinni frásögnin er að COVID-19 stafi af Frankenstein-veiru. Brjálaðir vísindamenn í Kína gerðu tilraunir sem þeir hefðu betur látið vera.

Sem stendur er Frankenstein-frásögnin með yfirhöndina í samkeppni við kenninguna um veiran sé vegna erfðasyndar mannsins.


mbl.is „Mjög sterkar vísbendingar“ um uppruna veirunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sleppum erfðasyndinni. Í vísindum gildir hið fornkveðna "follow the money." Heilagur Fauci beggja vegna borðsins.

https://www.peakprosperity.com/bombshell-covid-19-virus-lab-made-fauci-connected/

Ragnhildur Kolka, 4.5.2020 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband