ESB-sinni gefst upp á draumaríkinu

Jón Sigurðsson fyrrum formaður Framsóknarflokksins var til skamms tíma eitilharður ESB-sinni. Af er sem áður var. Jón skrifar grein í Kjarnann og þvær hendur sínar.

Um þjóðríkið skrifar Jón:

Banka­hrunið og kór­ónu­far­ald­ur­inn núna hafa stað­fest að aðeins þjóð­ríkið hefur lög­mæti í augum almenn­ings til þess að grípa til erf­iðra en nauð­syn­legra aðgerða.

Og um ESB:

En sjálf­sagt renna tvær grímur á ýmsa, bæði hér­lendis og ann­ars stað­ar, ef á það er bent að ein­stök aðild­ar­ríki geta notað ESB sem skálka­skjól fyrir heima­lag­aða spill­ingu, og að ESB er að taka sér yfir­þjóð­legt stór­rík­is­vald...

Jón er heiðarlegri en margur ESB-sinninn. Hann viðurkennir upphátt staðreyndir sem blasa við. Flestir ESB-sinnar þegja þunnu hljóði.  

 


mbl.is Veita milljörðum í aðstoð vegna veirunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ó! Fréttir um þetta pakkasamband eru oftast tengdar aurum nú eygja áhengendur þess von,eftir að Ursula Von der leyer samþykkir milljarða aðstoð vegna veirufaraldursins. ---En aðrir sjá dýpra og eru lítt fagnandi;lengi er von að menn snúi aftur  til föðurlandsins:" Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til".   

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2020 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband