New York Times: norræn þjóðhyggja er fyrirmynd

Norræn ríki menntuðu borgara sína til þjóðhyggju og skópu þannig samfélag til fyrirmyndar. Þjóðhyggjan er langtímaþróun, byrjaði á 19. öld með almennri skólaskyldu er ræktaði ábyrgð einstaklingsins gagnvart sjálfum sér, samfélagi og þjóð. (Skólaskylda er á Íslandi frá 1907.)

Á þessa leið er greining sem birtist í stórblaðinu New York Times.

Það rennur upp ljós fyrir mönnum þar vestra. Þeir gerðu líka að forseta fyrir fjórum árum mann sem í móðurætt er frá forn-norrænu byggðinni Ljóðhúsum við strendur Skotlands.

Falla nú öll vötn til þjóðhyggju.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Finnst þér brasíliskar gaypride-göngur (hjónabönd samkynhneigðra)

vera góðar fyrirmyndir

sem að tröllríða nú öllum NORRÆNU ríkjunum?

Eða er þar um að ræða HNIGNUN á okkar NORRÆNU/KRISTNU GILDUM? 

Jón Þórhallsson, 24.4.2020 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband