Ţriđjudagur, 21. apríl 2020
Traust er innlent, vantraust útlent
Alţjóđasinnar átta sig hćgt en bítandi á löngu gleymdri visku. Traust verđur til í samfélagi sömu siđa og hátta. Vantraust vex í hrćrigraut fjölmenningar.
Háborg alţjóđasinna er Guardian, bresk vinstriútgáfa og elsk ađ ESB. Ţar birtist grein um sćnsku tilraunina í farsóttarvörn.
Kjarni greinarinnar er ađ ţegar á bjátar virkar ţjóđhyggja en alţjóđahyggja er ađ sama skapi ónýt.
Amen.
Athugasemdir
Sćnska leiđin grundvallast ekki á popúlisma heldur á skynsemi.
Ţorsteinn Siglaugsson, 21.4.2020 kl. 09:39
Ţorsteinn, allar leiđir sem eru farnar í baráttunni viđ covid-19 byggja skynsemi. Skynsamt fólk kemst ađ mismunandi niđurstöđu.
Benedikt Halldórsson, 21.4.2020 kl. 10:51
Já, á skynsemi, ekki á popúlisma.
Ţorsteinn Siglaugsson, 21.4.2020 kl. 16:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.