Þriðjudagur, 14. apríl 2020
Tveir metrar í flugvél
Útgöngubanni lýkur í Evrópuríkjum i maí en áfram verða ferðatakmarkanir. Þegar takmarkanir á flugsamgöngur verða rýmkaðar, sennilega miðsumars, búast flugfélög við að nálægðarreglur farþega verði hluti skilyrðanna.
Takmarkanir á fjölda farþega leiðir til tvöfalt hærri flugfargjalda, segir í frétt Telegraph.
Flug verður lúxus.
Frakkar framlengja útgöngubann til 11. maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sem sagt allir á "Saga Class"
Gunnlaugur I., 14.4.2020 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.