Leiðtogar styrkjast - alþjóðahyggja veikist

Veiran styrkir þjóðarleiðtoga í sessi. Sameiginlegur andstæðingur gerir kraftaverk fyrir forystumenn.

Um leið og leiðtogar þjóða styrkjast minnkar alþjóðahyggjan. Nýfengið pólitískt kapítal verður ekki framselt til alþjóðastofnana. Það væri eins og að kasta perlum fyrir svín.

Farsóttin verður kveðinn í kútinn með staðbundnu valdi, ekki á alþjóðlegum ráðstefnum þar sem hver syngur með sínu nefi.

 


mbl.is Veiran eykur vinsældir Trumps og Johnsons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þegar ábyrgðinni er dreif ber enginn ábyrgð. Þú ert a réttu róli þarna Páll. 

Ragnhildur Kolka, 1.4.2020 kl. 19:03

2 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Þú þekkig greinilega ekki hve sterk þau öfl eru sem knýja áfram alþjóðlegu miðstýringar þróunina. Það kemur etv tímabundið bakslag í þá þróun. Að halda öðru fram er óskhyggja. Þar að auki eru seðlar og mynt á útleið og rafvæðing viðskipta að aukast með veirunni og það er ein stoða glóbalismans. Ekkert bendir heldur til annars en að trúin á menngert veðurfar og manngerðar náttúruhamfarir sé enn til staðar. Meðan fólk hefur almennt ekki betri farveg fyrir trú sína en slík villuljós kommmúnista er lítil von um varanlegt bakslag glóbalisma.

Guðjón Bragi Benediktsson, 1.4.2020 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband