98% traust - tvær skýringar

Baráttan gegn kórónuveirunni er í höndum fagfólks. Þríeykið er einn lögreglumaður og tveir læknar. Þríeykið notar vald sitt í hófi. Íslendingar búa við minni röskun á hversdagslífi sínu en þorri annarra þjóða í sambærilegri stöðu.

Þetta er fyrri skýringin á dæmafáu trausti sem opinber aðili nýtur í samfélaginu.

Seinni skýringin er afleidd af þeirri fyrri. Fólk veit að þegar baráttunni lýkur og hættan er liðin hjá færast málefnin í fyrra horf. Víðir verður aftur embættismaður baksviðs og Alma og Þórólfur sitja sín embætti án víðtæks umboðs til að stýra samfélaginu líkt og þau hafa á neyðartíma.  


mbl.is Aðeins 2% vantreysta heilbrigðisyfirvöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Við treystum engum út í bláinn. Allir verða að ávinna sér traust. Það hafa heilbrigðisyfirvöld gert ásamt einvala liði sem á skilið að fá Nóbelsverðlaun. 

Yahoo fréttir

– Norway

Norwegian health authorities say they are set to start performing random coronavirus tests, following the experiment Iceland has done.

Citing officials at the Norwegian Institute of Public Health, Norwegian public broadcaster NRK said on Sunday such random testing among all citizens will provide answers to two key questions: how many of those who appear to be infected actually have the coronavirus and how wide the spread of the virus is.

NRK said Iceland, with its 12,000 random tests among its population of 340,000, has the largest number of tests per capita in the world. Norway, a nation of 5.4 million, has so far reported 4,054 coronavirus cases with 25 deaths.

Benedikt Halldórsson, 29.3.2020 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband