Sunnudagur, 22. mars 2020
ESB leggur á flótta frá Íslandi
Æðsti embættismaður Evrópusambandsins á Íslandi, sjálfur sendiherrann, tilkynnir flótta héðan ,,í flýti".
Sumir skilja ekki hvers vegna sendiherrann sé að flýja það land í heiminum sem best stendur sig í sóttvörnum.
En, sem sagt, raunveruleg ástæða flótta sendiherrans er sú að hann óttast að eftir faraldurinn sé ekkert Evrópusamband að flýja til - aðeins rjúkandi rústir þess sem var.
Sendiherra ESB fór í flýti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og vonandi kemur hann aldrei aftur.
Sigurður I B Guðmundsson, 22.3.2020 kl. 15:47
Það seinna er líklegra.--- Verðir taka lykla af fólki (i sóttkvi)sem þarf að fara út í búð eða apotek á Spáni,sæi okkur una þessu.
Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2020 kl. 18:30
Hahahaha.
Ragnhildur Kolka, 22.3.2020 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.