Brynjar og veraldleg kristni

Veraldleg kristni er menningararfur okkar sem við getum illa verið án, ef við viljum skilja vestræna menningu.

Brynjar Níelsson vekur athygli á vanrækslu okkar á þessum menningararfi.

Brynjar er þar í góðum félagsskap. Enski rithöfundurinn Tom Holland setti nýverið saman bók um hvernig kristni skóp vestræna menningu.

Ef við lærum ekki kristni verðum við einfaldlega ólæs á eigin menningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Og það er staðreynd.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 9.3.2020 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband