Lögbrot í ráðhúsinu

,,Starfsmenn Reykjavíkurborgar brutu lög um skjalavörslu og skjalastjórn í tengslum við uppbyggingu Braggans í Nauthólsvík. Það er niðurstaða frumkvæðisrannsóknar Borgarskjalasafns Reykjavíkur," segir í Fréttablaðinu.

Verður enginn sóttur til ábyrgðar? Er í lagi að stunda stórfellda yfirhylmingu, fela og eyða skjölum og opinberum gögnum? Má hóta starfsmönnum öllu illu, einelti og atvinnumissi, ef þeir voga sér að benda á spillinguna í æðstu yfirstjórn borgarinnar?

Lögbrot og spillingu í ráðhúsi höfuðborgarinnar verður að uppræta. Að öðrum kosti verður daglegt brauð að brjóta lög og siðlaus stjórnunarmenning festir rætur.


mbl.is Borgin þegar brugðist við bragga-ábendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband