Góðæri fer verr með okkur en hallæri

Frekja á vinnumarkaði og viðvarandi upplaus í stjórnmálum eru einkenni góðæris síðustu ára. Heimtufrekjunni fylgir hvorki sálarró né hamingja.

Þjóðin þarf að ljúka þroskastökkinu eftir hrun og það er ekki hægt í endalausu góðæri.

Þriggja til fimm ára hallæri er meðalið sem þjóðarsálin þarf.


mbl.is „Virðist ekki vera að létta til“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Því miður er nokkuð til í þessu hjá þér Páll. Það er sorglegt að svo skuli vera, en við virðumst ekki kunna fótum okkar forráð.

Tilkoma álversins í Straumsvík varð til þess að virkjanir voru reistar sem við höfum öll notið góðs af. Ég er hræddur um að flestir séum búnir að gleyma því og unga fólkið hefur ekki hugmynd um að þannig hafi það verið og það er þess valdandi að það getur hlaðið snjalltæki sín.

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.2.2020 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband