Lilja vantreystir RÚV

RÚV er stjórnað af fólki sem fær flokkspólitíska skipun. Engar aðrar hæfniskröfur eru gerðar en flokkspólitískar. Lilja menntamálaráðherra þvær hendur sínar af stjórn RÚV og sendir þessa pillu: ,,ég hefði kosið fullt gagn­sæi í ráðning­ar­ferl­inu öllu."

Tilefnið er ráðning útvarpsstjóra sem stjórnin fór í feluleik með, gaf ekki upp hverjir sóttu um og neitar að rökstyðja niðurstöðuna.

RÚV er í helgreipum fólks sem kann ekki til verka en er haldið uppi með almannafé. Löngu tímabært er að aðskilja ríki og RÚV.


mbl.is Lilja hefði viljað gagnsæi í ráðningarferli RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

"RÚV er í helgreipum fólks sem kann ekki til verka".

Sæll Páll; 

Hvað myndir þú vilja sjá meira af

og hvað mætti  missa sín, á rúv að þínu mati?

Ættum við ekki að gefa nýja útvarpsstjóranum 1-2 ár til að sanna sig?

Jón Þórhallsson, 11.2.2020 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband