Ţriđjudagur, 11. febrúar 2020
Lilja vantreystir RÚV
RÚV er stjórnađ af fólki sem fćr flokkspólitíska skipun. Engar ađrar hćfniskröfur eru gerđar en flokkspólitískar. Lilja menntamálaráđherra ţvćr hendur sínar af stjórn RÚV og sendir ţessa pillu: ,,ég hefđi kosiđ fullt gagnsći í ráđningarferlinu öllu."
Tilefniđ er ráđning útvarpsstjóra sem stjórnin fór í feluleik međ, gaf ekki upp hverjir sóttu um og neitar ađ rökstyđja niđurstöđuna.
RÚV er í helgreipum fólks sem kann ekki til verka en er haldiđ uppi međ almannafé. Löngu tímabćrt er ađ ađskilja ríki og RÚV.
![]() |
Lilja hefđi viljađ gagnsći í ráđningarferli RÚV |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"RÚV er í helgreipum fólks sem kann ekki til verka".
Sćll Páll;
Hvađ myndir ţú vilja sjá meira af
og hvađ mćtti missa sín, á rúv ađ ţínu mati?
Ćttum viđ ekki ađ gefa nýja útvarpsstjóranum 1-2 ár til ađ sanna sig?
Jón Ţórhallsson, 11.2.2020 kl. 09:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.