Sunnudagur, 9. febrúar 2020
Notting Hill og hrun karlmennskunnar
Kvikmyndir setja tísku og endurspegla tíđaranda. Notting Hill, frá 1999, markar tískustefnu í kvikmyndum međ sterkum konum og veikgeđja körlum. Kvikmyndin endurspeglar hrun karlmennskunnar síđustu áratuga.
Söguţráđurinn er ađ rík amerísk leikkona (Julia Roberts) verđur ástfangin af fátćkum sérvitringi (Hugh Grant) sem rekur nćr gjaldţrota ferđabókasölu í fjölmenningarhverfi í London.
Sú ameríska ţénar vel, er sjálfstćđ og á framabraut. Ţegar kćrastan er atyrt á veitingastađ er Grant eins og hrćddur héri en Júlía hraunar yfir glađbeittan en heimskan karlaher. Júlía kennir Grant ađ klifra yfir grindverk, stelpustrákurinn kann ţađ ekki.
Hápunktur rćmunnar er ţegar Júlía segist ţrátt fyrir frćgđina og peningana ađeins vera stelpa skotin í strák. Grant vćlir og segist ekki afbera ástarsorg. Grant er jafnvel svo ókarlmannlegur ađ hann fer međ ástamál sín til vina og fjölskyldu.
Ógrynni sjónvarpsţátta og kvikmynda sýnir karla í aumingjahlutverki á móti sterkum konum sem keyra fram söguţráđinn. Flest verkanna komu út í kjölfar Notting Hill.
Athugasemdir
Ţarna benturđu á góđa dćgradvöl án ţess ađ ţurfa ađ búa sig á bíó,hćgt ađ hreiđra um sig heima og panta ţessa;annars skrítiđ ađ ég hafi ekki séđ hana.
Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2020 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.