Katrín: Ísland gísl norskra hagsmuna

Ef ţađ er rétt, sem má skilja af međfylgjandi frétt, ađ Ísland og Noregur ćtli ađ semja sameiginlega viđ Bretland um fríverslun ţýđir ţađ í raun ađ Ísland verđur gísl norskra hagsmuna.

Í EES-samningnum er Ísland nú ţegar hertekiđ norskum hagsmunum, sbr. 3. orkupakkann.

Ísland á vitanlega ađ semja beint viđ Bretland en ekki í gegnum Noreg/EFTA.

Katrín forsćtis hlýtur ađ muna ađ Gamli sáttmáli féll úr gildi á 19. öld.


mbl.is „Viđ blasa krefjandi verkefni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband