Góða fólkið fyrirlítur múslíma

Í Pakistan tíðkast að fjölskyldur ákveði hjónaband barnanna. Í trúarmenningu múslíma er þetta algeng skipan mála. Hér á landi eru hjón frá Pakistan sem ekki eiga rétt á landvist. 

Hjónin gefa það upp að þau hafi ekki fylgt siðum og venjum í heimalandinu og efnt til hjónabands í blóra við fjölskyldur sínar. Af því leiðir er þeim ekki óhætt í heimalandinu.

Pakistan ku vera sæmilega víðfeðmt land. Án ef geta hjónakornin fundið sér samastað í heimalandinu en fjarri fjölskyldum sínum.

Aftur er ótrúlegt að horfa upp á góða fólkið á Íslandi lýsa því yfir að börnum sé ekki óhætt í trúarmenningu múslíma. Hvaðan kemur þetta mannfjandsamlega viðhorf?


mbl.is „Eigi ekki að senda börn út í óvissuna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband