Miðvikudagur, 29. janúar 2020
Sósíalistar og 0,1 prósentið
,,Að skoða ævintýralega dýrar eignir á Seltjarnarnesi er svo kexrugluð innsýn í 0,1 prósentið," segir í háðsfrétt DV um húseign á Nesinu með ásett verð upp á 130 milljónir.
Í meðfylgjandi frétt mbl.is segir af sölu á húseign Gunnars Smára formanns Sósíalistaflokks Íslands. Ásett verð: 119 milljónir.
Þegar talsmenn öreiga selja eignir í sama verðflokki og 0,1 prósentið sem ,,á Ísland" er einboðið að stéttabaráttan er ekki lengur háð á efnahagslegum forsendum. Baráttan stendur á milli dómgreindar og þeirra sem hafa hana ekki.
Brynhildur keypti glæsihús Gunnars Smára og Öldu Lóu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Amen á eftir efninu!
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 29.1.2020 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.