Sósíalistar og 0,1 prósentiđ

,,Ađ skođa ćvintýralega dýrar eignir á Seltjarnarnesi er svo kexrugluđ innsýn í 0,1 prósentiđ," segir í háđsfrétt DV um húseign á Nesinu međ ásett verđ upp á 130 milljónir.

Í međfylgjandi frétt mbl.is segir af sölu á húseign Gunnars Smára formanns Sósíalistaflokks Íslands. Ásett verđ: 119 milljónir.

Ţegar talsmenn öreiga selja eignir í sama verđflokki og 0,1 prósentiđ sem ,,á Ísland" er einbođiđ ađ stéttabaráttan er ekki lengur háđ á efnahagslegum forsendum. Baráttan stendur á milli dómgreindar og ţeirra sem hafa hana ekki.


mbl.is Brynhildur keypti glćsihús Gunnars Smára og Öldu Lóu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Amen á eftir efninu!

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.1.2020 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband