Snjall Stefán í höfuðvígi vinstrimanna á Efstaleiti

Nýskipaður útvarpsstjóri er maður margra hlutverka. Stefán Eiríksson var trúnaðarmaður Bjarna Benediktssonar við val á seðlabankastjóra. Í lekamálinu rak Stefán síðasta naglann í pólitíska líkkistu Hönnu Birnu innanríkisráðherra.

Eftir viðvik fyrir Bjarna formann réðst Stefán í vist hjá vinstrimönnum í ráðhúsi Reykjavíkur og vann sig upp hratt og vel, kveður sem borgarritari.

Og nú er kappinn orðinn húsbóndi á Efstaleiti.

Hægriúlfur eða vinstralamb?

Fátt um svör þegar stórt er spurt. 


mbl.is Stefán Eiríksson ráðinn útvarpsstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er kannski við hæfi að sá sem rak síðasta naglann í pólitíska líkkistu Hönnu Birnu endi sjálfur sem síðasti naglinn í líkkistu ruv.

Gunnar Heiðarsson, 28.1.2020 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband