Mánudagur, 27. janúar 2020
Smávegis reisn, Egill Helga, bara smávegis
Egill Helga birti afmćliskveđju til Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins, sem varđ fimmtugur í gćr. Afmćliskveđjan var tvćr línur. En 95% af texta Egis var sneiđ til fimmtugsafmćlis Davíđs Oddssonar sem var fyrir heilum 22 árum.
Líkt og ađrir vinstrimenn á Egill erfitt međ ađ hemja sig ţegar Davíđ er annars vegar. Jafnvel ţegar fyrrum forsćtisráherra er hvergi nćrri vettvangi - afmćlisdagurinn var Bjarna - geta menn ekki á sér setiđ og haga sér eins og götustrákar.
Yfirskrift fćrslu Egils er ,,Bjarni fimmtugur - dálítiđ breyttir tímar". Sumt breytist ţó ekki. Til dćmis neyđarleg ţráhyggja Egils og félaga gagnvart Davíđ Oddssyni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.