Mánudagur, 27. janúar 2020
Sósíalísk verkalýðsbarátta
,,Það er sjúklega ólýðræðislegt og sjokkerandi að verða vitni að því að fólk ætli að stilla félagsmönnum Eflingar upp sem einhverjum svikurum við lífskjarasamninginn," segir Sólveig Anna formaður Eflingar.
Nýgerðir lífskjarasamningar eru, samkvæmt Sólveigu Önnu, dæmi um ,,sjúklegt óréttlæti." En formaður Eflingar taldi þá nógu góða fyrir félagsmenn Eflingar er starfa á almennum vinnumarkaði.
Dálítið ,,sjúkt", ekki satt?
Engir svikarar við lífskjarasamninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.