Miđvikudagur, 22. janúar 2020
Atvinnuleysi: Íslendingar og útlendingar
Atvinnuleysi međal háskólamanna hefur um langa hríđ veriđ meira en almennt gengur og gerist. Formađur BHM hvatti til ađgerđa í ţágu atvinnulausra háskólamanna fyrir tveim árum.
Almennt atvinnuleysi jókst á síđasta ári í kjölfar samdráttar í ferđaţjónustu.
Háskólamenn eru yfirgnćfandi Íslendingar. Í ferđaţjónustu og byggingariđnađi eru útlendingar stórt hlutfall starfsmanna, sem ýmist eru búsettir hér á landi eđa farandverkafólk.
Ríkiđ getur illa fariđ út í atvinnusköpun í stórum stíl. Ţađ er ekki hlutverk ríkisins ađ búa til störf, atvinnulífiđ á ađ sjá um ţađ. Enn síđur er ţađ hlutverk ríkisins ađ sjá farandverkafólki fyrir atvinnu.
Bíđa og sjá hvernig atvinnuleysi ţróast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.