Andinn og efnisheimurinn

,,Vísindi - hver gat efast um ţau - voru lykillinn ađ hamingjunni. Efnisheiminn var hćgt ađ skipuleggja manninum til dýrđar og framtíđarkynslóđum til hagsbóta."

Tilvitnunin er úr formála Paul Hazard í bók sem kom út 1935 og fjallar um rćtur upplýsingarinnar en samtíminn er afkvćmi hennar.

Núna, 84 árum eftir útgáfu bókarinnar og rúmlega 300 árum eftir frumdrćtti upplýsingarinnar, er hćgt ađ slá föstu ađ andinn víkur ekki svo glatt fyrir efninu. Vísindin efnisheimsins opna ekki dyrnar ađ hamingjunni.

Í friđi í mesta skammdeginu er tími til íhugunar.

Gleđileg jól.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Megi ţú eiga Gleđileg jól í hvorum heiminum sem ţú nú ert staddur í.

Ragnhildur Kolka, 24.12.2019 kl. 19:36

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Gleđileg jól

Benedikt Halldórsson, 24.12.2019 kl. 20:32

3 Smámynd: Óskar Kristinsson

Gleđileg Jól Páll og gestir!

Óskar Kristinsson, 25.12.2019 kl. 10:04

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleđieg Jól höfundur og gestir.

Helga Kristjánsdóttir, 25.12.2019 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband