RÚV: Namibía merkilegri en hamfarir norđan heiđa

RÚV sendir ítrekađ fréttamenn hálfa leiđ yfir hnöttinn, til Namibíu, en lćtur vera ađ senda fréttamann á hamfarasvćđi á Íslandi.

Í Namibíu eru ađstćđur sem hvorki fréttamenn RÚV né íslenskur almenningur ţekkir til. Fréttir ţađan má kríta liđugt.

Norđurland Íslands er aftur vettvangur sem kemur okkur öllum viđ sem byggjum ţessa eyju. Ţegar RÚV afsakar fjarveru sína frá hamfarasvćđum á Íslandi međ ţeim orđum ađ ,, stund­um voru upp­lýs­ing­ar frá einni stofn­un ţvert á upp­lýs­ing­ar frá ann­arri" blasir spurningin viđ: hvers vegna voru fréttamenn RÚV ekki á stađnum?

Hvers vegna sátu fréttamenn RÚV viđ símann í Efstaleiti ţegar náttúruhamfarir skullu á norđurlandi en flugu reglulega til Namibíu í ómerkilegum erindagjörđum?

RÚV misnotar almannafé til ađ stunda fréttaskáldskap í Namibíu en sinnir ekki lögbundnu hlutverki sínu á Íslandi. RÚV er ekki trúverđug stofnun og ćtti ekki ađ vera á framfćri almennings. 


mbl.is RÚV bregst viđ umrćđu vegna fréttaflutnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

 

Hér eru punktar frá 2015. 

RÚV kallar morđ og morđtilraunir Palestínuaraba međ hnífum sem beinast ađ gyđingum - ásókn. Ţađ er nýyrđi sem RÚV notar í neyđartilfellum. 

"Benjamin Netanyahu forsćtisráđherra Ísrael segist ćtla ađ beita öllum mögulegum úrrćđum til ţess ađ binda enda á ásókn Palestínumanna."

Ekki kom fram í fréttinni hverjir voru međ hnífa. 

"Fjöldi manna hefur sćrst í hnífaárásum í Jerúsalem og á Vesturbakkanum undanfarna daga. Alls hafa um 30 Palestínumenn og sjö Ísraelsmenn falliđ í ţessum mánuđi." 

Í hvađa öđrum tilvikum notar RÚV orđiđ "ásókn"?

    • Ásókn í makrílkvóta viđ Grćnland.

    • Ásókn í fangageymslur.

    • Mikil ásókn í Landbúnađarháskólann.

    • Mikil ásókn í háskólanám.

    • Ásókn í störf á nýjum frystitogara.

    • Ásókn í sand og salt.

    • Ásókn í auđlindir Grćnlands.

    • Ásókn í grćn bílalán.

    • Mikil ásókn í sundlaugina á Hofsósi.

    • Aldrei meiri ásókn í Lćknadeild HÍ.

    • Bćtt lánakjör auki ásókn í stćrri eignir.

    Hver veit nema "ásókn" hafi fengiđ nýja merkingu. Kannski munum viđ sjá fyrirsagnir í ţessum dúr:

      • Mađur dćmdur í 16 ára fangelsi fyrir ásókn.

      • Ung kona liggur ţungt haldinn eftir ađ hafa orđiđ fyrir heiftarlegri ásókn.

      • Ungur karlmađur í ţriggja vikna gćsluvarđhald vegna tilraunar til ásóknar.

      Benedikt Halldórsson, 18.12.2019 kl. 13:20

      2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

      RÚV er meira í ađ predika og finna sökudólga. 

      Veđriđ fyrir norđan var ekki pólitískt hamfaraveđur, ţađ var ţví engum um ađ kenna og ţví ekkert til ađ gera veđur út af.

      Varla fer RÚV ađ kenna hamfarahlýnun um eins og í sumar. Ég var var staddur í Póllandi ţar sem mikil hamfarahlýnun gekk yfir samkvćmt RÚV sem voru miklar ýkjur vćgast sagt. Betra hefđi veriđ ađ tala um sumar. 

      Benedikt Halldórsson, 18.12.2019 kl. 13:48

      3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

      Sennilega frćddi fréttastofa ruv landsmenn meira um "hitabylgjuna" í Evrópu síđasta sumar og vćntanlegan hitabylgju hér á landi í kjölfariđ, sem ţó kom aldrei, en veđurhaminn yfir hálfu Íslandi í síđustu viku. Ţađ vantar ekki ađ eftir ađ sveitastjórnir ţar nyđra gagnrýndu ruv fyrir brot á ţjónustu vegna almannahagsmuna, fór fréttastofan í gang. Hellstu fréttirnar snerust ţó ekki um vandann sjálfann, heldur leita fréttameen logandi ljósi ađ sökudólgum og reynir ađ etja ţeim saman í sjónvarpssal!

      Gunnar Heiđarsson, 18.12.2019 kl. 14:31

      4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

       Ţau áttu ekkert "föđurland" til ađ fara í!

      Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2019 kl. 15:34

      5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

      Ţađ var rauđ viđvörun, sú fyrsta í sögunni, í ţessu óveđri. Meira ađ segja björgunarsveitirnar međ allan sinn jeppaflota og tćki, komst hvorki lönd né strönd ţegar óveđriđ var verst, og í endalausri viđleitni til ţess ađ gera RÚV ađ sökudólgi, er litiđ fram hjá ţví ađ alveg er sama hvađa fjölmiđlamenn eru hvar, ef ekkert fjarskiptasamband af neinu tagi er fyrir hendi.  

      Ómar Ragnarsson, 18.12.2019 kl. 15:49

      6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

      RÚV er vinstri sinnađ apparat sem fer offari gagnvart Ísrael og dregur upp rammskakka mynd af deilunni viđ Palestínu. Ţađ er ekki til neins ađ benda á ţađ, ekki frekar en ađ kvarta viđ fulltrúa dönsku einokunarverslunarinnar á sínum tíma. Öll einokun gerir fólk hrokafullt, sjálfhverft og ósvífiđ. RÚV svífst einskis. Ţađ fer ekki einu sinni ađ lögum um hlutleysi og snýr bara út úr ţegar minnst er á ţađ. 

      RÚV hefur sýnt ţađ og sannađ ađ ţađ getur ekki lćrt af "mistökum" sínum vegna ţess ađ fólk sem býr viđ einokun gerir ekki mistök. Eina fćra leiđin ađ leggja apparatiđ niđur.

      Benedikt Halldórsson, 18.12.2019 kl. 19:53

      7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

      Egill Helgason ţarf ekkert endilega ađ vara á RÚV. Hann er eftirsóttur og frábćr ţáttagerđarmađur sem ţarf enga ríkishćkju. Ţađ á viđ um fleiri - ţó ekki alla! Ţađ er apparatiđ sem engin rćđur viđ sem er vandamáliđ. 

      Benedikt Halldórsson, 18.12.2019 kl. 20:40

      8 Smámynd: Gunnlaugur I.

      Lokum RÚV !

      Gunnlaugur I., 19.12.2019 kl. 12:36

      Bćta viđ athugasemd

      Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

      Innskráning

      Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

      Hafđu samband