Kristinn og RÚV blekkja - birtu einkapósta

Tölvupóstar Jóhannesar uppljóstrara voru ekki birtir af ,,til­lits­semi við al­menna starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins sem ég er viss um að eru upp til hópa sóma­fólk," segir Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks. RÚV birtir frétt Kristni til stuðnings. En Kristinn og RÚV fara með rangt mál.

Viljinn birtir fjölmörg dæmi um að tölvupóstar um einkamálefni fóru úr tölvu Jóhannesar á síðu Wikileaks.

Kristinn og RÚV eru flæktir í eigin spuna. Tölvupóstar Jóhannesar voru valdir með það í huga að sýna fram á sekt Samherja og draga fjöður yfir hlut Jóhannesar. Allar líkur stand til að tölvupóstum sem féllu ekki að spunanum hafi verið sópað undir teppið.

Eins og Kristinn sagði í upphafi RÚV-spunans: það þarf að ,,mat­reiða og verka þessi mál."


mbl.is Rangt að Jóhannes hafi handvalið tölvupósta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Voru þá allir póstar frá fyrri hluta árs 2014 fram á seinni hluta 2016 um almenna starfsmenn fyrirtækisins og ekkert annað?

Skýringar Kristins halda ekki vatni.

Gunnar Heiðarsson, 17.12.2019 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband