Jón Sigurðsson var Miðflokksmaður

Sveinn Máni Jó­hann­es­son skrifar í nýj­asta hefti tíma­rits­ins Sögu að einkunnarorð Jóns Sigurðssonar og fylgismanna hans fyrir þjóðfundinn 1851 hafi verið að landsstjórn Íslands ætti að vera ,,kröftug, concentreruð og í landinu sjálfu."

Frelsishetjan styddi Miðflokkinn í dag. Þar á bæ eru menn með fullveldið á hreinu, öfgalausir í beitingu ríkisvaldsins og einbeita sér að málefnum er varða velferð þjóðarinnar.

Sigmundur Davíð og félagar eiga skilið liðsstyrk Jón Sigurðssonar. Það munar um minna.


mbl.is Jón fylgjandi ríkisafskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Við förum ekki fram á mikið - aðeins sjálfsstæði og fullveldi - svo að við getum haldið þeim góða þjóðlega sið að vera ósammala um allt og ekkert og rifist út í eitt um allskonar smámuni sem skipta engu máli. Þannig er það bara. En hitt er miklu verra að hafa engin áhrif og þurfa að hlýða fjarlægu ofurvaldi í einu og öllu.

Benedikt Halldórsson, 10.12.2019 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband