Fimmtudagur, 21. nóvember 2019
RÚV-áhrif í Namibíu
Fyrir tveim dögum birti RÚV montfrétt að Efstaleiti væri ráðandi afl í namibískum stjórnmálum.
RÚV er líka duglegt að skrifa fréttir á ensku til að namibísk stjórnvöld fylgist með hvernig Samherji er ,,tekinn niður" hér heima.
Og nú er íslenskur skipstjóri handtekinn þar ytra.
Trauðla er það tilviljun.
Skipstjórinn í farbanni í Namibíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er spurning hvort þessi starfsemi RUV flokkast undir rekstur fjölmiðla í almannaþágu, eða hvort þetta eigi að fara fram í "dótturfélagi" RUV sem enn hefur ekki verið stofnað.
Eins kann þessi starfsemi að skýra að einhverju leiti erfiða fjárhagsstöðu RUV, því svona rannsóknir kosta hundruðir milljóna, greiddar af almannafé, þ.e. útvarpsgjaldinu.
Guðlaugur Guðmundsson, 21.11.2019 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.