Hrunið var lækning

Hrunið læknaði Íslendinga af tálsýn um að hafa fundið upp aðferð til að auðgast sem öðrum þjóðum hafði yfirsést. 

Lækningin var tvíþætt. Í fyrsta lagi efnahagsleg með gjaldþrota allra banka, margra fyrirtækja og all nokkurra heimila. Í öðru lagi pólitísk, þjóðin gerði tilraun með fyrstu hreinu vinstristjórn lýðveldissögunnar, sóttum um ESB-aðild og reyndum ýmsa aðra vitleysu sem þurfti að prófa.

Margir saklausir máttu þola búsifjar vegna hrunsins og líklega sluppu sumir þrælsekir. En hrunið varð líka til að auka samheldni. Það var friður á vinnumarkaði og fæðingartíðni jókst. Nú þegar kemur á daginn að sjálfsvígum fjölgaði ekki virðist lækningin hafa tekist betur en á horfðist.


mbl.is Sjálfsvígstíðni ekki hærri í hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband