Ţriđjudagur, 29. október 2019
Erfiđara ađ búa til peninga eftir hrun
Ţegar bankar lána búa ţeir til peninga úr engu. Innlán í bönkum eru ađeins brot af útlánum.
Fyrir hrun framleiddu bankarnir peninga eins og enginn vćri morgundagurinn. Ţađ fór illa.
Eftir hrun eru stífari kröfur til banka ađ fá nćgilegar tryggingar fyrir lánsfé, eins og međfylgjandi frétt ber međ sér.
Á hinn bóginn ţýđir ţađ ađ skortur er á lánsfé.
Lćrdómur: skortur er betri en hrun.
![]() |
Fimm athugasemdir FME vegna útlána Arion |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.