Lánsfé, hagvísar og hugarfar

Samhengi er á milli frambođs af lánsfé og horfum í atvinnulífinu nćstu misserin. Vextir hafa lćkkađ síđustu mánuđi ţar sem eftirspurnin eftir fasteignum, vörum og ţjónustu fer minnkandi.

Minni eftirspurn felur í sér ađ fleiri geta ekki borgađ lánin sín, sem tekin voru ţegar efnahagskerfiđ var í ţenslu. Lánveitendur vilja öruggari tryggingar en áđur. Ţađ veit á minni útlán.

Ţađ skemmtilega er ađ hugarfar, bjartsýni eđa svartsýni, rćđur framvindunni í atvinnulífinu. Segiđ svo ađ andinn sé ekki merkilegri en efniđ. 

 


mbl.is Skortur er á lánsfé í hagkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hugmyndin um "skort á lánsfé" byggist á villukenningu.

Bankar ţurfa ekki ađ ráđa yfir neinu fé til ađ geta lánađ út ţví ţeir búa ţađ lánsfé einfaldlega til úr engu međ ţví ađ veita lán.

Hitt er svo annađ ađ bankar geta ráđiđ ţví hversu útlánaglađir ţeir eru eđa hversu ströng skilyrđi ţeir setja fyrir lántöku.

Ef ţađ er raunverulega skortur á frambođi lána er ţađ ţví ekki vegna skorts á lánsfé sem er hćgt ađ búa til í óendanlegu magni, heldur vegna skorts á vilja banka til frekari lánveitinga.

Tregđa til ađ lána er ákvörđun, en ekki afleiđing.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.10.2019 kl. 16:37

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já ţađ er lán!

Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2019 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband