Laugardagur, 28. september 2019
RÚV í eineltisham: Haraldur skal víkja
Fyrsta frétt RÚV í hádeginu var ađ Haraldur ríkislögreglustjóri eigi ađ missa starf sitt. Formađur lögmannafélagsins, já lögmanna, var kallađur til ađ kynda undir óánćgju međ Harald.
Í kvöldfréttum RÚV verđur ábyggilega vitnađ í ađra sem eiga hlut ađ máli, t.d. formann Félags grunnskólakennara eđa einhvern hjá Samtökum fiskvinnslustöđva, um ađ Haraldur sé ómögulegur.
Fréttastofa RÚV hćtti fyrir löngu ađ segja fréttir. Efstaleiti sérhćfir sig í ađ hanna atburđarás ţar sem ein fjöđur er gerđ ađ fimm hćnum.
Athugasemdir
Veit einhver hvađa kommatittur á ađ taka viđ?
Halldór Jónsson, 28.9.2019 kl. 17:04
Sakna ţess ađđ ţeir skuli ekki vera búnir ađ fá Eirík Bergmann og Ţorvald Gylfa í settiđ til ađ níđa skóinn af Haraldi. Ţađ kemur kannski á morgun.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2019 kl. 23:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.