Fimmtudagur, 19. september 2019
Siðaklemma góða fólksins
Þegar hvítur málar sig svartan fordjarfar hann sig með kynþáttaníði, segir góða fólkið.
Helsti talsmaður góða fólksins á alþjóðavettvangi er sýndur lita sig svartan.
Góða fólkið lendir í siðaklemmu. Hvort á að fyrirgefa eða fordæma?
Trudeau sér eftir rasískum Aladdín-búningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fordæmið liggur fyrir - Tjaldhæla-Hildur.
Ragnhildur Kolka, 19.9.2019 kl. 11:53
Justin Trudeau er lyginn, siðlaus og heimskur en það fréttist ekki til Íslands þökk sé milliliðum sem útskýra veröldina fyrir okkur.
Eftir siðaskipti var almenningi kennt að lesa(Biblíuna), svo að hann þyrfti ekki að reiða sig á predikanir breyskra manna.
Benedikt Halldórsson, 19.9.2019 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.